ég ætla að nöldra smá, ég tek það fram að þetta eru MÍNAR SKOÐANIR því oftar en ekki á þessari síðu fara menn að væla um alhæfingar og það endar bara með leiðindum. nú byrja ég. oftar en ekki er talað um að fólk sem hlustar á metals eru oftast sagðir vandræðagemlingar, dópistar og beinlínis hættulegt fólk. Að mínu mati eru virkilegu vandamálin hjá fólki sem hlustar á rapp (og techno) Ég þekki mann sem vinnur hjá lögreglunni og gert í mörg ár, hann segir að nánast alltaf þegar það eru stórir...