thats right, annað kirkjunöldur ok áður en ég skráði mig úr kirkjunni og gerðist trúleysingi þá var ég frekar trúaður, ekkert strangtrúaður en ég fór oft í kirkju á svona síðustu skiptunum sem ég sótti kirkju þá fór ég mikið í fíladelfíu í reykjavík, svosem fín kirkja og fjör í messum og ég ber alveg virðingu fyrir fólki sem sækir kirkjur og trúir á Guð EN Ég hélt að trú, sama hvaða trú, væri kennsla á kærleik og þá sérstaklega við náungan, en ég komst að því að það er t.d. illa litið á fólk...