Ég held að það sé ekki það sniðugasta í heimi að kaupa sér magnara bara til þess að tékka hvernig sound maður vill. Maður myndi bara gera það í búðinni i staðin fyrir að eyða morð fjár í magnara sem höndlar svo ekki jackshit (eins og t.d Line6) Ég neyddist einusinni til að nota Line6 magnara á tónleikum því það var engin annar til staðar og hann var reddið. Hefði frekar átt að sleppa því að spila, feedback-ið yfirgnæfði söngvarann mest allan tímann. Það var hræðilegt.