Þetta er svo rangt hjá þer vinur. Fólkið í landinu er ríkið. Allt sem er ekki í einkaeign er í eigu rikisins. Þar af leiðir er í rauninni rétt að segja að allir peningar sem við fáum enda í ríkinu á einn eða annan hátt. Því allir borga skatta og þegar við kaupum vörur, eldsneyti, bíla, hús eða einfaldlega leigjum eitthvað, þá er partur af verðinu sem við borgum virðisaukaskattur og innflutnings tollur (sem er líka eins konar skattur). Ríkið er kirkjan, lögreglan, heilbrigðisstofnanir,...