Smæsta eining tilverunnar, er sú eining sem er minnsta byggingareining tilveru okkar. Það fyrsta sem kemur upp í hugann, gæti verið e-r utanaðkomandi áþreifanleg eining, eins og atóm eða kvarkar, eða þh. En um slíkt er ekki að ræða, þó að atóm og kvarki séu vissulega meðal byggingareininga tilverunnar í einum skilningi eða öðrum. En hér um að ræða þá minnstu einingu, sem myndar okkar innsta kjarna. Þeas okkur sjálf, meðvitund okkar og það sem henni tengist, svo sem minni, hugsun, (en...