Mig langar að byrja á að taka heilshugar undir orð Atari í grein hans titlaðri “Federation”. Þarna er ég þér 100% sammála. Star Trek hafði framanaf mikla sérstöðu, jafnvel innan Vísindaskáldskapar-geirans. Í Star Trek endurspeglaðist sterk hugsjón og jákvæður boðskapur sem var fáséður á öldum ljósvakans. Því miður hafa þessar áherslur dofnað mikið eftir andlát Gene Roddenberrys og nýrri seríur (DS9 og VOY) tekið aðra stefnu. Þó þessar seríur séu í sjálfu sér ekkert slæmar þá eru þær þó að...