Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Vargur
Vargur Notandi frá fornöld 47 ára karlmaður
674 stig
(\_/)

Eru spunaspil verkfæri djöfulsins? (0 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 11 mánuðum

Fleiri sjónarmið (27 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Mig langar aðeins að eiga smá innlegg í umræðuna um lögleiðingu kannabisefna. Ég ætla hvorki að mæla með né á móti málefninu, því mér þykir of mörg rök góð á báða bóga. Það sem mig hinsvegar langar að gera er að benda hugurum á tvö atriði sem virðast svolítið vera að fara fyrir ofan garð og neðan hjá þeim sem ritað hafa annars ágætar greinar og svör að neðan. Það er mikilvægt að þegar fólk ræðir svona mikilvæg málefni, að það taki ekki bara ákvörðun útfrá persónulegri sannfæringu, heldur...

Tenglar (0 álit)

í Spunaspil fyrir 24 árum
Nýr reitur, Tenglar, er kominn á Spunaspil. Þar má finna tengla (linka) á ýmsar spunasíður víðsvegar um heim. Ef þið vitið um góða tengla sem ekki enn eru komnir á listann, sendið mér endilega póst Vargur@hugi.is, og ég skal smella þeim inn. Kveðja, v a r g u r Spunaspil Administrato

Heimspeki [nt] (3 álit)

í Hugi fyrir 24 árum

Matur og Vín [nt] (0 álit)

í Hugi fyrir 24 árum

BADD og Patricia Pulling (13 álit)

í Spunaspil fyrir 24 árum
Sennilegast hefur engin ein manneskja unnið orðspori spunaspila og D&D sérstaklega, eins mikinn skaða í Bandaríkjunum og Patricia nokkur Pulling. Hún stofnaði árið 1983 samtökin BADD (Bothered about Dungeons and Dragons) í kjölfar þess að sonur hennar framdi sjálfsmorð eftir að álög voru lögð á spunapersónu hans. Hatursáróður Pulling, sem átti rætur að rekja til hefndarþorsta hennar yfir missi sonar síns, varð til þess að hún náði eyrum margra mikilsverðra manna í Bandaríkjunum, og kom fram...

Jedi of the Coast (10 álit)

í Spunaspil fyrir 24 árum
Margir muna eflaust eftir því að hafa spilað Star Wars RPG frá West End Games, og sumir gera það eflaust enn. Nú er nýtt Star Wars RPG á leiðinni og í þetta skiptið frá Wizards of the Coast. Spilið sem nota mun d20 reglur D&D3rd Edition kemur út í þessum mánuði, og mun styðja spilamennsku á öllum tímabilum Star Wars. Nú er bara að vona að Wizards geri eins vel við Star Wars og þeir gerðu við AD&D þegar þeir keyptu TSR. Ég krosslegg allavega fingurna. v a r g u

Stigadjöflar, Skoðanakannanir, og Hverjir Ætla (7 álit)

í Tilveran fyrir 24 árum
Ég legg til að hætt verði einfaldlega að gefa stig fyrir þáttöku í skoðanakönnunum og Hverjir Ætla. Þannig losnum við alfarið við stigadjöflana. Mér þykir einnig að stig eigi að vera gefin fyrir að bæta einhverju raunverulegu efni inn í Hugasamfélagið, og þar með séu þessi tvö atriði hvort eð er undanskilin. Kveðja, v a r g u

Ruglingur (0 álit)

í Spunaspil fyrir 24 árum
Einhver ruglingur er á nýju tæknilegu skipulagi skoðanakannana hjá Huga, sem olli því að nýjasta könnunin ´Hversu títt spilar þú spunaspil´ ruglaðist upp, og eru valmöguleikarnir því ekki í tíðniröð. Ég bið fólk velvirðingar á þessum mistökum. v a r g u r Spunaspil Administrato

SK: Hvaða Class spilar þú? (0 álit)

í Spunaspil fyrir 24 árum
Niðurstaða síðustu skoðanakannanar, hvaða Class spilar þú skilaði þessum í efstu sæti: 1. Fighter með 24 kosningar 2. Sorcerer/Wizard með 21 kosningu 3. Barbarian með 16 kosningar Uppáhaldið mitt, sem hefði auðvitað átt að vera í 1. sæti, Bard fékk aðeins 4 kosningar. v a r g u r Spunaspil Administrato

Hversu títt spilar þú spunaspil? (0 álit)

í Spunaspil fyrir 24 árum

D&D: Heighten Spell (11 álit)

í Spunaspil fyrir 24 árum
Ég man að það voru einhverjir að velta fyrir sér hvernig Heighten Spell (Metamagical Feat) virkaði í D&D. Ég get ekki séð að þarna sé neitt vandamál. Ég ætla að reyna að útskýra hvernig ég skil þetta. Þetta verður kannski svolítið technobabble, þannig að þeir sem ekki þekkja til D&D ættu að verða algjörlega ringlaðir :) Heighten Spell hækkar í raun level galdursins sem um ræðir. Það þýðir að hafi maður Highten Spell Featið getur maður t.d. ákveðið að kasta 3. Levels galdrinum Fireball sem...

Mismunandi stílbrigði við stjórnun (11 álit)

í Spunaspil fyrir 24 árum
Mig langar svona til gamans að ræða aðeins þrjár aðferðir við spilamennsku, og stjórnun spunaspila. Ég ætla að minnast á tvær aðferðir sem ég tel einna algengastar, og svo langar mig að lýsa þriðju aðferðinni sem er svolítið skemmtileg útfærsla. Fyrsta aðferðin er Bókstafstrúin. Þetta er sú aðferð sem óreyndir og/eða ungir stjórnendur nota oftast. Þá er stuðst við reglur af nákvæmni, og ævintýri, mótherjar, sem og persónur leikenda, hafa mikla tilhneigingu til að falla í erkitýpur...

Fleiri korkar (13 álit)

í Spunaspil fyrir 24 árum
Kæru hugarar. Hugmyndin er að reyna að fá upp fleiri korka, einn fyrir hvert af vinsælustu spilunum. Til að ég geti ákvarðað hvað er vinsælast væri gaman ef þið gætuð látið í ykkur heyra um hvaða spil sé á svona topp-3 listanum hjá ykkur. Kveðja Vargur Spunaspil Administrator.

Hverjir ætla: Niðurstöður (6 álit)

í Spunaspil fyrir 24 árum
Mér sýnist á niðurstöðum síðasta “Hverjir Ætla”, þar sem spurt var hverjir ætluðu að kaupa D&D 3rd edition, og 73 svöruðu játandi, að það verði ekki hart í búi í versluninni Nexus á næstunni :)

Niðustöður skoðanakannanar (7 álit)

í Spunaspil fyrir 24 árum
Skoðanakönnunin: Hvert er þitt uppáhalds ‘genre’? Eftir 6 daga könnun voru niðurstöðurnar þessar: 1. Vísindaskáldskapur (32 atkvæði - 25.6%) 2-3. Fantasía (27 atkvæði - 21.6%) 2-3. Blandaðir Heimar (27 atkvæði - 21.6%) 4. Horror (22 atkvæði - 17.6%) 5. Húmor (17 atkvæði - 13.6%) Alls tóku 125 manns þátt í skoðanakönnuninni.

D&D: Armor Class (17 álit)

í Spunaspil fyrir 24 árum
Heil og sæl kæru Hugarar. Mig langar aðeins að furða mig á einu atriði D&D kerfisins sem ég skil ekki að hafi ekki hafa verið breytt þegar WotC tóku það í gegn, tróðu öllu ruslinu í ‘A’ -ið framan af nafninu, og hentu því ásamt innihaldi útum gluggann. Það er nefninlega Armor Class. Það er búið að gera margar góðar breytingar á D&D 3rd, frá AD&D 2nd, tek sem dæmi breytingu á proficiencies í skills, meiri fjölbreytileika í samsetningum á Race/Class o.s.frv., en ég skil ekki að ekki skuli hafa...

Hugmyndir og annað (6 álit)

í Spunaspil fyrir 24 árum
Ef þið hafið skemmtilega hugmyndir að t.d. Skoðanakönnunum eða “Ég Ætla” málefnum, sendið mér þá endilega póst. Kveðja, Vargur Spunaspil Administrator vargur@hugi.is

Ekkert gerist (6 álit)

í Spunaspil fyrir 24 árum
Ég reyndi að setja inn tvær greinar, en ekkert gerist?

D&D 3rd Edition (24 álit)

í Spunaspil fyrir 24 árum
Ég verð að segja að ég missti fyrir löngu trúna á TSR og þeirra framleiðslu. AD&D kerfið gamla var svo veruleikafyrrt og gallað að mér datt ekki í hug að svo mikið sem virða það viðlits. Ég fjárfesti svo í eintaki af nýju útgáfunni, sem ber einfaldlega titilinn Dungeons & Dragons, 3rd Edition (Búið að fella niður “Advanced” forskeytið), eftir að hafa kynnt mér ritdóma á netinu. Ég verða að segja að ég varð síður en svo fyrir vonbrigðum. Það er búið að umturna kerfinu, og slíta frá alla...

Spunaspil á Hugi.is (16 álit)

í Spunaspil fyrir 24 árum
Jæja, gott fólk. Þá er loksins komið áhugamálið Spunaspil á Hugi.is. Fyrir þá sem eru ringlaðir yfir orðinu, þá er verið að ræða hér um Roleplaying Games, RPG. Hér gefst ykkur tækifæri á að skiptast á hugmyndum og bera saman bækurnar. Ég vona að sem flestir spilarar líti við og leggi orð í belg. Vargur “Self proclamed veteran GM”

Friends á DVD (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Veit hér einhver hvenær von er á Friends Series 6 á DVD?

Kafteinninn loksins í hnapphelduna (4 álit)

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Loksins gengur eftirsóknarverðasti kafteinninn í hnapphelduna. Samkvæmt fréttum á Startrek.com fór síðastliðinn föstudag fram brúðkaup Patrick Stewart (Captain Picard) og Wendy Neuss, sem er einn framleiðenda Star Trek. Sömu fregnir herma að mikið af aðalleikurunum hafi verið á staðnum, og að Brent Spiner (Lt.Commander Data) hafi þjónað sem svaramaður Stewarts á þessum merkisdegi. Ég óska þeim til hamingju!

Enn ein Skilgreining á Rómantík (7 álit)

í Rómantík fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Ég veit að það hefur verið mikið rætt hér áður um hvað nákvæmlega rómantík sé. Mig langar samt sem áður að leggja orð í belg og reyna að útskýra aðeins hugtakið rómantík, því ég er hræddur um að það sé misskilið af mörgum. Einn útbreiddasti misskilningur hvað rómatík varðar er sá að hún felist í umbúðunum eða leikmununum. Við skulum byrja á að gera okkur grein fyrir að þær skipta ekki höfuðmáli. Þegar ég tala um umbúðir og leikmuni á ég við þessa hluti sem kvikmyndamenningin sérstaklega...

Trekkarar eða hvað? (12 álit)

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Nú hef ég fylgst með umræðum hérna á Huga.is um nokkuð skeið, og ég verð að segja að það vekur sífellt meiri undrun hjá mér á hverju umræðurnar byggjast helst. Mér virðist sem aðaláhugamál margra gesta sé að nöldra yfir óágæti Star Trek í dag, annað hvort í samanburði við eldri seríur (TOS, TNG) eða aðrar þáttaraðir (Babylon 5). Nú ætla ég ekki að alhæfa, því mikið er um góðar greinar og góða penna inni á milli. Mig langar aftur á móti að segja nokkur orð um þetta nöldur. Það virðist vera...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok