Þú þrýstir á hnapp á lyklaborðinu þínu sem kallast control, er oftast auðkenndur á lyklaborðinu með stöfunum Ctrl, og er fyrir neðan takka eins og shift og enter, við hliðina á örvartökkunum. Um leið og þú heldur control inni, þrýstiru á hnapp merktan +, þú finnur hann á talnaborðinu lengst til vinstri á lyklaborðinu, aflangur og lóðréttur fyrir neðan -, ofan enter og við hliðina á 9 og 6. Skilurðu núna?