Tja, það þarf náttúrulega að hafa einhverjar auglýsingar, þær halda stöðvunum gangandi, án þeirra værirðu ekki með jafngott úrval af stöðvum og þáttum. Þannig að það er eiginlega ekki hægt að taka þær út, þó að þær geti verið pirrandi. Frekar væri mögulegt að reyna að fá auglýsendur og auglýsingastofur til þess að reyna að búa til betri og skemmtilegri auglýsingar, þær hafa oft meiri áhrif, enda á maður bara að kaupa vörur sem auglýsa skemmtilega (t.d. hef ég ekki keypt FANTA síðan ég heyrði...