Þú þekkir þá ekki rétta blokkarfólkið, því að t.d. í blokkinni sem ég bý sé ég engin merki um fátækt, og ekki heima hjá mér heldur. Pabbi og mamma eru ekkert fátæk, þau bara kjósa frekar að eyða peningum í eitthvað annað en dýrar fasteignir. Annars þá bjó ég í blokk í seljahverfi, fyrrverandi verkamannabústað, og þar voru nágrannarnir reyndar aðeins fátækir, en áttu samt alveg í sig og á.