Ok, nú skil ég af hverju þú sagðir að fólkið í blokkunum væri fátækt og með drasl inni hjá sér, það er af því að þetta er á LANDSBYGGÐINNI *hrollur*. Ég hef aldrei skilið tilganginn með blokkum á landsbyggðinni, finnst mjög skrýtið að það séu blokkir í pínulitlum þorpum langt úti á landi. Blokkir eiga að vera í borginni, þar sem þétting byggðar er mikilvæg, en eigi í sveitinni, þar eiga bara að vera einbýlishús. Fólk sem hefur ekki efni á nema lítilli íbúð sem ekki er á höfuðborgarsvæðinu,...