Ég er ekki að tala um að ég hati það að búa hérna, það er bara staðsetningin, að vera svona einangrað frá umheiminum. Ég ætla að reyna að flytja til London um leið og hægt er, og gerast bissnissmann! Hverjir eru kostirnir við það að vera fyrir norðan, og Ísland almennt? (ekki segja náttúran, eða e-ð þannig rugl)