Tja, örugglega. En samt, ef maður tekur það með í reikninginn að enginn veit hvað hann er gamall, gæti þessvegna verið 10-11, plús það að hann átti heima í Eþíópíu fyrstu árin sín, held ég að miðað við aldur og svoleiðis vinni hann :{ Reyndar myndi ég ekki segja að þú sért heimsk, frekar, tjaa, ljóskuleg og fáfróð. :}