Opera, hann er fljótur og hægt að customize-a hann út í hið óendanlega. Mouse gestures er líka snilld, t.d. ef þú ýtir á vinstri músartakkann meðan þú heldur niðri hægri ferðu back, og forward ef þú gerir þetta öfugt, það er svaka þægilegt og maður er mun fljótari að browsa að þurfa ekki að færa músina upp í back takkann alltaf hreint. Visual tabs er annar skemmtilegur fítus, þá kemur thumbnail af hverju tab í tabbarinn, í rauninni engin nauðsyn en skemmtilegt engu að síður. Það er auðvelt...