Shift er miklu þægilegri og fljótlegri. Með Capslock þarf maður að ýta á hann, síðan á stafinn og svo aftur á Capslock, en maður þarf bara að halda Shift inni á meðan maður skrifar stafinn. Svo er Shift líka báðum megin á lyklaborðinu svo það er styttra í hann frá helmingi lyklaborðsins.