Látum okkur nú sjá… Þegar ég var pínulítill var ég með skolhært og stutt hár. Meirihlutann af grunnskólanum (upp í svona 6.-7. bekk) var ég snoðaður reglulega, og hárið breytti um lit og varð brúnt með tímanum. Fékk mér strípur nokkrum sinnum í 7. og 8. bekk, þessar týpísku hvítu strípur. Var með minn venjulega hárlit og stutt í 9.-10. bekk Litaði hárið á mér svart sumarið eftir 10. bekk, klippti svo litinn úr en litaði það aftur snemma í vor, ekki alveg svart heldur dökkt. Ætla að reyna að...