Ég fór út til London nokkrum dögum eftir fyrri sprengingarnar í samgöngukerfinu 2005, og ég tók varla eftir því. Jú, það var svolítið meira eftirlit, og sumar neðanjarðarlínurnar og stöðvar voru lokaðar, en annars komst ég á þá túristastaði sem ég ætlaði mér, t.d. London Eye og Madam Tussauds. Bretar panica ekki, þeir vita betur en það að láta hryðjuverkamennina vinna eins og í BNA.