Þó það vanti kannski í raunfræðimenntuð störf er mun meiri þörf fyrir fólk í ummönnunar- og afgreiðslustörf, fólk getur lifað það af að það vanti hvað það sem raungreinafólkið gefur til samfélagsins, en fólk þarf alltaf vistun fyrir börnin sín, kennara til að kenna þeim, fólk til að hugsa um foreldra þess og einhvern til að afgreiða það um mat og aðrar nauðsynjavörur. Trúi því ekki að það sé mikið um það að fólki sé neitað um störf á leikskólum vegna ónógrar menntunar. Þegar þörfin er svona...