Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Fyndnasta ástæða fyrir að þu hafir verið rekin/nn úr tíma eða sendur/sent til skólastjórans?

í Skóli fyrir 17 árum, 1 mánuði
Var á svona lærdómsmaraþoni eina nóttina í tíunda bekk til að safna áheitum fyrir lokaferðarsjóðinn (verst nýtta föstudagsnótt sem ég hef upplifað) og fór út úr skólanum og í búð að kaupa mér páskaegg. Það mátti víst ekki, hurðirnar voru m.a.s. allar læstar svo ég fór ásamt tveimur öðrum niður í kjallara skólans og þaðan út. Þetta fattaðist og skólastjórinn var ekki sátt, hélt að við hefðum verið að drekka. Ógeðslega norn, hana ætti að fjarlægja úr samfélaginu. Þetta var samt ekki mín...

Re: Kundumyndir!

í Sorp fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hvar fékkstu páskaegg á þessum árstíma? O__o

Re: The Ultimate Kunda!

í Sorp fyrir 17 árum, 1 mánuði
Það eru til aðrar leiðir til að múta… ;o

Re: The Ultimate Kunda!

í Sorp fyrir 17 árum, 1 mánuði
Nei, ég á það alltaf eftir =/ Öryggisvörður Kringlunnar hefur samt skammað mig á samkundu því ég henti einakrónum af efri hæðinni og niður, það var lítill krakki niðri sem var að tína það upp :'} Kannski myndi öryggisvörðurinn ekki vera sáttur með keiluspilendur um alla Kringlu. En hey, maður veit ekki nema maður prófi!

Re: The Ultimate Kunda!

í Sorp fyrir 17 árum, 1 mánuði
Það er ekkert mál að fara í keilu í Kringlunni, kaupa bara bolta í Hagkaup og reyna að fella sem flest fólk á göngum Kringlunnar. Sá sem fellir flesta vinnur. Hugsa út fyrir kassann!

Re: Pirr

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Aww.

Re: Hvurn andskotinn (sorry með orðbragðið, einnig á /sjonvarp

í Deiglan fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég er sammála iPhone. Börnin, vill ekki einhver hugsa um aumingja börnin? Bjargaðu þeim ofurfóstra.

Re: Til samstarfsmanna minna á TSNG :}

í Sorp fyrir 17 árum, 1 mánuði
Satt er það. Ég er ógó stoltur.

Re: Hjálp með stæ 303

í Skóli fyrir 17 árum, 1 mánuði
Við lærðum þetta í fyrra og eigum að muna það, og svo er hún byrjuð að fatta að hún hefur gefið okkur upp allt of mikið af svörum, svo hún er að reyna að sporna á móti því með því að segja sem minnst.

Re: Hjálp með stæ 303

í Skóli fyrir 17 árum, 1 mánuði
Takk, þetta rifjaði þetta upp fyrir mér.

Re: Breytinga er þörf

í Sorp fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þetta er bara góð og gild íslenska, þegar maður talar um gamla íslensku er oftast átt við það sem var notað fyrir nokkuð mörgum árum.

Re: Breytinga er þörf

í Sorp fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þetta er ekkert gömul íslenska, þetta kallast bara rétt og góð íslenska.

Re: Þýða C&H

í Húmor fyrir 17 árum, 1 mánuði
Íslenskan er yfir þetta hafin.

Re: Könnunin á /forsida

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Það er samt ekki rétt svar, skekkir niðurstöður könnunarinnar.

Re: Þýða C&H

í Húmor fyrir 17 árum, 1 mánuði
Það myndi samt eyðileggja brandarana að þýða þá yfir á íslensku…

Re: Word

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Kannski varstu með einhverjar stillingar sem gerðu þetta…

Re: Word

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
1. Léleg tölva? 2. Tools -> AutoCorrect options. Breyta þeim stillingum eins og þú vilt að þær séu. Ekki flóknara en það. 3. Þú hefur örugglega bara verið að gera e-ð vitlaust… Þá sjaldan að ég nota PowerPoint hlýðir það mér algjörlega.

Re: Word

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hvernig þá? Eina sem ég hef út á þau að setja er að þau eru stundum lengi að opnast.

Re: Word

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Vá, hvernig gat ég ekki munað þetta… Takk.

Re: Word

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Eru ekki líka mjög fáir fítusar (íslenska orðið er alveg dottið úr mér) í því? Það er svo mikið af fítusum í Word, ef maður kann ekki á þá geta þeir valdið vandræðum, en þeir geta verið svo svakalega þægilegir ef maður kann að nota þá.

Re: Word

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Auðvitað er vesen að nota það ef maður kann ekkert á það…

Re: Atburðir á Sorpinu

í Hugi fyrir 17 árum, 1 mánuði
Sorpið hefur ekki getað komist í heitar umræður í nokkuð langan tíma, tvö ár eða eitthvað. Það er bara lokað fyrir það. Ef þú kvartar yfir því að sjá sorpumræður í heitum umræðum ertu bara að kvarta yfir einhverju sem er löngu löngu liðið. Fólk sem gerir það er pirrandi -_-

Re: Könnunin á /forsida

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Vantar svarmöguleikann “Ég fer ekki á McDonalds”. Ég get ekki kosið í þessari könnun því ég hef ekki farið á mcDonalds í mörg ár og man ekki hvort ég tek þær af eða ekki.

Re: Fríðarsúlan...

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Já, reyndar, beint útsýni frá svölunum mínum yfir sjóinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok