og sjá stóru byggingarnar hér í Höfuðborginni.Ertu að grínast? Þessar “stóru byggingar” eru Reykjavík til skammar, það eru rétt svo nokkur nokkurra hæða hús í miðbænum og nágrenni, nokkrar verslunarmiðstöðvar/verslunarkjarnar, allt annað er fáránlega lítið. Reykjavík á ekki skilið að kallast borg, hún er ekkert annað en lítið þorp sem nær yfir stórt svæði, allt of dreifbýl. Þetta segi ég sem Reykvíkingur, ég er ekki stoltur af þessum bæ.