Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hefur þú flogið með icelandair nýlega?

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Settu hann bara í vasann, ég geri það oftast, langsniðugast.

Re: Hefur þú flogið með icelandair nýlega?

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Pfft… Ég þarf ekki meira súrefni, ef ég hef bara dvd spilarann og nóg af íslensku vatni að drekka, þá líður mér þægilega. Svo þyrfti reyndar líka að hafa meira fótapláss í flugvélinni… En íslenska vatnið hjá Icelandair, eina ástæðan fyrir því að mér finnst gott að fara í flug til baka. Elska vatn.

Re: Hefur þú flogið með icelandair nýlega?

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Sudoku er leiðinlegt. Ég horfi bara á dvd spilarann minn í flugi =P Eða hlusta á iPodinn, en er ekki mikið í að leysa þrautir, það tekur á heilann.

Re: Vansi who?

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Er þarnæsta ekki verslunarmannahelgin? =0

Re: Ferða hátalari

í Græjur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég keypti einn á tæpan 5.000 kall í fríhöfninni, creative hátalari, fer lítið fyrir honum, mjög góður =P Gengur fyrir batteríum, en líka hægt að kaupa straumbreyti til að setja í samband. Örugglega hægt að fá þetta í öðrum búðum en fríhöfninni líka, samt massaflott græja.

Re: Vansi who?

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Rauðhausinn er OfurKindin, illA mætti ekki, shame on him! Ljóshærða stelpan er AllaWhite á huga.

Re: (8)baby please, dont go(8) :D

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þú ert enn inni.

Re: Vansi who?

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hey! Ekki fullyrða eitthvað, það er til miklu feimnara fólk en þú örugglega! Hey, þegar ég spái í því, næstum alltaf þegar það er talað um samkundur er farið í ég-er-feimnari-en-þú rifrildi, weird…

Re: Vansi who?

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Haha ^^ Lame, það að springa hausinn er sooooo fkn lace ómægat

Re: Menntaskóli ÆÆÆ

í Skóli fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég er enn að pæla í því hvort ég ætti að láta það skýrt í ljós í Versló að ég sé legendið Vansi á huga… Margir hugarar í Versló, ætti ég að auglýsa mig sem Vans eða? Híhí =P

Re: Menntaskóli ÆÆÆ

í Skóli fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Haha ^^ En að koma bara í síðum frakka, með svona dulbúningsyfirvaraskegg og -gleraugu? Þekkir þig enginn í mh sem Sirju? Veit fólk ekki að þú ert Sirja? O_o

Re: Hringi tónn

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Minn gerði ég sjálfur í einhverju svona ringtone maker í símanum… Hann heitir “tekknó djamm”, veit alls ekki af hverju, en mjög svona hressilegur tónn =P

Re: Menntaskóli ÆÆÆ

í Skóli fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hitt er skemmtilegra. Eða kalla í kallkerfinu í frímínútum “sú sem gengur undir nafninu Sirja á vefnum huga.is er beðin um að koma á *einhver mh staður* strax, það er hugari sem vill hitta þig” Mun skemmtilegra en að vita hver þú ert fyrirfram.

Re: Þetta er ömurlegt!!! :(

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég man ekki hvað mig dreymdi, en ég man að ég ætlaði að muna það, minnir mig. Svo gleymdi ég því. Ég var búinn að taka ákvörðun um að svara þessu með því að lýsa skrýtnum draumi sem mig dreymdi um daginn, eeen ég sleppi því =P

Re: Hlutir sem þið ætlið að gera áður en þið deyjið! :D

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Mér finnst að Kópavogur ætti að reyna að verða höfuðborg. Mér finnst hann allaveganna borgarlegri í heildina en Reykjavík, þó hann sé mikið minni…

Re: Hlutir sem þið ætlið að gera áður en þið deyjið! :D

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Frábær borg. Annað en sumir bæir á Íslandi *bendi á t.d. Rvk og Mosó*…

Re: Hitt og þetta - Ef þú ætlar að stunda þetta áhugamál, lestu.

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þú ert oldie já ;}

Re: Skólinn

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þú þarft btw. að fara að læra stuff um skólann þinn. T.d. hvar hann er, hvort það sé bekkjarkerfi þar, hvernig skóli þetta sé og svona. Þú veist EKKERT um MH XD

Re: Skólinn

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Good thinking hjá þér.

Re: Santa

í Hátíðir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Veistu, þetta er mjög illa sagt. Ég ætla að eyða þessu ljóta svari þínu, ef jólasveinarnir sjá það þá færðu kannski ekkert í skóinn í ár =0

Re: Santa

í Hátíðir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hvað eiga þau að gera? Það er jólasveinninn sem ákveður svona, ekki foreldrarnir. Nema þau múti honum eða eitthvað…

Re: "öskur"

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Sama hér. Erfitt líf =/

Re: Sálfræðihernaður FM957

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég upplifi þetta ekki, enda hlusta ekki á fm 957, finnst það ekki hrífa áhuga minn r sum. Stilla á aðra stöð? Hlusta á geisladisk/mp3 spilara í staðinn?

Re: Skólinn

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ja, ein af ástæðunum fyrir því að ég hætti við Hraðbraut =P Var mjög að spá í honum í níunda bekk, en hætti svo við þegar ég sá hvað þetta var mikil vinna.

Re: Hitt og þetta - Ef þú ætlar að stunda þetta áhugamál, lestu.

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Einmitt. Oglíka, þó að fólk sé ekki alveg súpergott, þá getur það alveg reynt. Ég man þegar ég sá einn notandann hér á huga einhvern tímann segja að hann væri lesblindur, man ekki hver, en ég hafði lesið mikið eftir hann, og það var aldrei svona texti sem stakk mann í augun. Ef fólk reynir, í stað þess að gefast upp og afsaka sig bara, þá er það miklu betra.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok