Ahh, elska þetta lag, eina tekknólagið sem ég man eftir sem mér finnst vera gott. Skemmtilegar niðurstöður sem maður fær á youtube, t.d. [YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=JbPFqeUHclU OG [YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=EQvpyxKI-8E og fleiri, nenni ekki að finna fleiri. Æðislegt lag, ef mér leiðist heiftarlega einhvern tímann ætla ég kannski að gera svona myndband við það. Jibbí…
Þetta var bara í nýjar umræður svo ég kíkti á þetta, svo get ég bara ekki staðist það að leiðrétta þá sem leiðrétta vitlaust =P En metalhaus, nei. Bara svona blanda sitt af hverju.
Nei, ekkert alltaf. Ég er í einni bóknámsstofu, tveimur tölvustofum og íþróttasal, svo er ég á sérstökum stöðum í hléum, og svo þarf ég líka að fara til kerfisstjórans bráðum til að fá net í tölvuna mína, heilmikið að rata, en ég rata allt (H)
Mér finnst miklu flottara að hafa þetta í stafrófsröð, þægilegt þegar maður ætlar inn á áhugamál sem maður fer mjög sjaldan inn á og er því ekki með það í áhugamálalistanum, finnur yfirflokkinn strax í staðinn fyrir að þurfa að leita. Þetta er miklu notendavænna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..