Þegar/ef þú ferð í menntaskóla, farðu þá fyrir utan Akureyri, breyttu um umhverfi. Er þetta ekki það lítill bær að það vita langflestir allt um þessa fortíð þína? Það er best að byrja upp á nýtt, þar sem enginn veit neitt um mann, fá að vera þú sjálf án þess að þú sért stimpluð “þunglyndastelpansemvarlögðíeinelti” eða eitthvað, það myndi ég a.m.k. gera. Held að MH sé fínn skóli fyrir þig, voða vinalegur, dæmir ekki, a.m.k. það sem ég hef heyrt og séð af honum. Ég á t.d. fortíð sem ég er ekki...