NEI! dauðarefsing leysir ekki neitt! Að mínu mati er nokkuð hæfilegt að fólk fáir 5-8 ár fyrir alvaleg brot þar sem flestum tilfellum afplánun er 1/2 og 2/3, síðan Vernd er vernd e-r hluti og síðan skilorðbundið afgang. 5 ár í fangelsi er langur tími þó mörgum findist það ekki. SVO lengi hann fær sína aðstoð og vinnur með sjálfum sér eftir afplánun í fangelsi til að geta umgangast kringum almenning og lifað nokkuð eðlilega í framtíðinni með vilja. Sama gildir með raðmorðingjar, ævilangt...