Það er alltaf hægt að komast í fjárnám. Verkmenntaskólinn á AK er ágætur. Þú færð námsefnið sent i tölvupóst og þá lika inná vefsíðu þeirra sem færð aðgang á. www.vma.is Fór í ísl og ensku eða þá kláraði eingöngu. Upprifjun í ísl þar er bara vængefið. eða lærði svo sem ekki neitt viturlegt. Enskan var töluverð skemmtileg og góð. Annarsvega sem tók og hætti í miðri önn. Ef hefur gaman að því að lesa mikið þá er félagsfræðibraut ágæt. Mikið að lesa, svara spurningum og skrifa jafnvel...