Þetta var flott saga, samt hefuru mátt setja greinaskil þegar að þú byrjaðir að tala um Kötu go Paul. Það var það sem ruglaði mig. Ég he´lt að litla stelpan væri þá orðin stór bara sovna allt í einu. EN svo koma þetta í ljós. Settu fleiri greinaskil, annars mjög góð saga;)