Fannst þetta fyndið….hef ekki hugmynd hvort þú meinar þetta eða ert bara að biðja um athygli. Ef þú ert að meina þetta, var þetta fyndið vegna þess hve fáránlega þú hljómar. Slakaðu aðeins á. Það er ekkert djöfladýrkun þó að fólk fýli ákveðna tegund af tónlist. Ef þú ert að grínast…þá var þetta fyndið á annan hátt.