Heyrru vá hvað ég er sammála þessu! Fólk sem blaðrar í símann undir stýri drepur Já mamma lenti einmitt í svona um daginn. Hún var reyndar á mótorhjóli en semsagt hún var að hjóla og er að koma að gatnamótum. Það er grænt og tveir bílar fara yfir en bílinn á undan henni bara snarstoppar, á grænu! Ef mamma hefði ekki verið alveg vakandi þá hefðu hún keyrt aftan á…og hver var svo ástæðan? Jú, kellingin var að tala í símann.