ég gerði þessa ritgerð fyrir Íslensku og vildi deila henni með ykkur ;) Sagan hefst um vetur í Álfadal, þar sem ambátinn Mýrrún, móðir Korku stittir drengjunum tveim sem eru synir húsónda hennar stundir með því að segja þeim sögu um Drúídarna frá Írlandi sem skópu herslitré sem báru ávexti þekkingarinnar sem var að geyma alla visku veraldrarinnar og þegar vatnadísin Sínann reyndi að stela herslíhnetunum til að geta lifað af eilífu og drottnað yfir mankyninu, Mýrún segir strákunum söguna til...