Silja og Þengill höfðu fundið frið í dal Ísfólksins. Þau sáu um Sunnu litlu (frænku Þengils), Dag (barn sem Silja hafði fundið nóttina sem hún hitti Þengil í fyrsta skiptið) og Líf sína eiginn dóttur sem Hanna hafði hjálpað í heiminn. Silja var mjög sæl með að vera eiginkona Þengils, því að nú beið hennar ekki lengur nornabálið fyrir utan, sem Abelone systir Benedikts kirkju málara vildi senda hana á. Samt þráði Silja að fara úr dal Ísfólksins en henni fannst hún innilokuð í þessum þrönga...