AMORES PERROS er mexíkönsk framleiðsla sem hefur allstaðar fengið dúndur dóma allstaðar í heiminum. Hún þykir kraftmikil og áhrifarík. Var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin árið 2001. Myndin var valin besta myndin á eftirfarandi kvikmyndahátíðum: Critics Week á Cannes hátíðinni 2000, Á Bogota hátíðinni, Chicago kvikmyndahátíðinni, AFI kvikmyndahátíðinni í Los Angeles, Flanders kvikmyndahátíðinni, Tokyo kvikmyndahátíðinni, Sad Paulo hátíðinni og á kvikmyndahátíðinni í...