Núna eru kettirnir orðnir hluti af lífi okkar á hugi.is. Endilega verið nú dugleg við að senda inn upplýsingar um ykkar ketti þær tegundir sem ykkur finnst áhugaverðar.
Þá eru hundarnir orðnir hluti af lífi okkar hér á hugi.is. Þetta mun vera íslenskir Cavalier King Charles Spaniel eða bara hún Tinna með börnunum sínum.
Myndsögurnar eru komnar inn.<br> Hér er vettvangur fyrir umræður tengdar myndasögum eða “comics” eins og þær kallast í útlandinu.<br> Ef einhverjir notendur eru sjálfir að gera myndasögur þá getiði komið ykkar verki á framfæri hér á huga. Best er að hefja útgáfuna með því að senda póst á hugi.is@simnet.is.
Þá er deiglan komin inn, en það er síða tileinkuð umræðum um málefni sem eru “heitust” hverju sinni. T.d. þjóðmál, utanríkismál (eins og stríðið í Ísrael þaðan sem myndin er komin), fréttir, pólitík, bensín hækkanir o.m.fl.
Nú er spunaspil komið inn á huga. Ég hefði sagt eitthvað sniðugt hérna hefði ég vitað eitthvað um hvað þetta snýst svo ég verð að láta þetta nægja :) Njótið
Nú er þátturinn “The Simpsons” kominn á huga. Þess má geta að hugi.is er kostunaraðili þáttana á Stöð 2. Hér er einnig umræðukorkur fyrir Futurama þættina….
Jæja, nú eru tölvuáhugamálin að raðast inn. Nú er vélbúnaðurinn kominn og Vefsíðugerð næst….<br> Þið megið endilega senda á mig hugmyndir af skoðanakönnunum og “ég ætla” kubbum. <a href=“mailto:vefstjori@hugi.is?subject=velbunadur”>vefstjori@hugi.is og setjið Vélbúnaður í subject</a
Warcraft er nú kominn inn á huga. Það var greinilega mikill áhugi fyrir að koma þessu áhugamáli af stað samkvæmt áhugamálakorkinum á forsíðu. WarCraft menn, njótið….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..