Þetta rauða sem þú sérð á trommunum eru triggerarnir. Þeir liggja alveg upp við trommuskinnið og nema ásláttinn á trommuna. Þegar þú slærð á trommuna þá sendir triggerinn merki í trommuheilann og hann sendir út alveg nýtt hljóð, bara alveg eins og hljóð og þú myndir heyra í rafmagnssetti. Þannig í rauninni skiptir nákvæmlega engu máli hvernig trommusett þú notar ef þú ætlar að triggera það, þú gætir alveg eins notað eitthvað 40 þús. króna sett.