Ég er ekki sammála þér í því ! Búðir hafa ákveðinn opnunartíma, og hann á að virða ! Það er alveg sama hvort þetta er 1. eða 101 dagurinn, starfsfólk BT á sitt einkalíf eins og hver annar og skuldbindur sig til að vinna ákveðinn tíma á dag og eftir það þá á þetta fólk rétt á að fara í frí. Það er hellingsmikið að gera eftir að búðum lokar, það þarf meðal annars að gera upp sölu dagsins ofl. ofl. Vona að þú skiljir þetta. Ég fór þarna líka, reyndar á opnunartíma :o) og mér finnst þetta...