Mitt mat: Þetta er annaðhvort skjá-Driverinn, DirectX eða hugbúnaður fyrir kubbasettið sem veldur þessu td.VIA 4in1 ? Jafnvel spennan frá spennugjafanum sem er of veik ? Mér þykir ólíklegt að annar vélbúnaður sé bilaður. Ef þú getur, settu þá annan harðan disk í og settu upp Xp aftur, settu inn skjádriverinn sem fylgdi kortinu og screensaverinn Prufaðu að keyra ss. Þetta myndi ég allavega prófa áður en ég myndi dæma einhvern vélbúnað bilaðan. Nú ef þetta er ennþá að frjósa þá þarftu að...