Er þetta borðtölva eða fartölva ? Algengast er að nota DELETE takkann til að komast í BIOS á borðtölvum en oft eru F takkarnir notaðir. Yfirleitt restartar maður bara aftur og aftur og prófar DEL - F1 - F2 - F12 osfrv. Á sumum tölvum er þetta svolítið tricky en prófaðu þetta, bara tikka á ákv. takka þegar þú ýtir á ON