Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: 19' skjár!

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Alveg rétt crt skjáir eru betri í leikjum en ódýrari gerðir lcd skjáa en crt skjáir eru bara ekki lengur í þessum verðflokki það er ekkert mál að kaupa 19" skjá í dag á 2-3000 kr. og það eru ekkert verri skjáir en þú ert með. Vona að þú seljir skjáinn en það sem ég er að reyna er að ná þér back to real life þú ert ekki alveg búinn að vera að fylgjast með verðlaginu.

Re: 19' skjár!

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það er alveg sama hvernig þú reynir að fegra skjáinn þú selur þennan skjá ekkert á þessu verði þú getur alveg gleymt því. Sá að þú ert að reyna sama leik á spjallinu á vaktin.is og þar eins og hér eru menn að benda þér á að þetta er ekki reunhæft hjá þér. Það er sko komið árið 2007 :o) þetta hefði gengið fyrir nokkrum árum síðan, en ekki í dag.

Re: 19' skjár!

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Er með 19' IBM túbu skjá í topp standi sem ég er að selja. Kostir: -Kemst uppí 85Hz -Er mjög skýr og auðstillanlegur með auto-refresh takka -Hefur aldrei klikkað (er tæplega tveggja ára gamall) -IBM ^^ Gallar: -Hann er örugglega yfir 20kíló (myndi ekki geyma hann ofan á tölvunni minni) -Fyrirferðamikill (þurfið dáldið borðpláss) Hafði hugsað mér að setja svona 15.000kall á hann. Það er alveg séns að ég geti metið eitthvað af eftirfarandi uppí skjáinn: HD(>7600rpm), skjákort(>GeForce 6600 GT)...

Re: ♥ var að formata ♥

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jú þú gætir auðvitað prófað að grísa á þetta út í loftið :o) en ef það heppnast ekki þá geturðu reynt aftur .. og aftur þetta er svona eins og í lotto þú gætir mögulega hitt á það en það eru ekki miklar líkur á því. Hugsa að hitt, að opna kassann og tékka á móðurborðinu og downloada síðan réttum driverum taki minni tíma. your choice

Re: Tölvugúrúar ATH

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Start / run / msconfig

Re: Hjálp með Danskt Xp

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Góður :)

Re: Hjálp með Danskt Xp

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
En þú gerðir enga athugasemd við stafsetninguna ? Það er villa þarna sérðu hana ekki ? Bætt við 1. febrúar 2007 - 09:07 Og þá er ég bara að meina í hausnum. Er ekki að nenna að fara yfir hitt :)

Re: Mac vs. PC

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ef þú færð hana á fínu verði þá, kaupa, prófa og ef þú ert ekki að fíla þá bara selja aftur. Ég gerði þetta og var bara ekki að fíla mac.

Re: Um Microsoft Windows Vista: Nýjungar

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Vista verður snilld Það varður gaman að nota það ég er búinn að testa beta útgáfuna Mikið gott fyrir mig og aðra áhugamenn um Windows Bætt við 28. janúar 2007 - 23:39 BTW. Takk fyrir fína umfjöllun :)

Re: Um Microsoft Windows Vista: Nýjungar

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Kemur á þriðjudaginn í almenna sölu minnir mig

Re: minni mobo og örri AMD s939

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 2 mánuðum
og Verð ? eða verðhugmynd ?

Re: LEGO

í Hugi fyrir 18 árum, 2 mánuðum
sendið inn einhverjar myndir ég var bara að reyna að vera fyndinn :D

Re: Vantar tölvukassa // Liggjandi

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 2 mánuðum
nei nei ég er að búa til sjónvarpsvél og það myndi vera flottast að geta bara haft hana undir dvd spilaranum :)

Re: Hp notebook, þráðlaust net

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
OK þetta hlýtur að vera eitthvað smávægilegt stillingamál eða eitthvað en ég er ekki að átta mig á því hvað þetta er. Þú ert væntanlega búinn að fara í gegn um wireless network setup wizard og ekkert komið út úr því ? Ef ekkert gengur hjá þér þá er bara að leita sér aðstoðar með vélina með því að fara með hana á verkstæði eða eitt sem gæti dugað þér … hvar ertu með adsl þjónustu ? Stundum redda þeir fólki með að setja þetta upp fyrir fólk og það kostar ekki neitt allavega veit ég að siminn...

Re: Hvaða fartölva er sniðugast að kaupa

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nú nú ég hélt að þú værir PC og Windows maður :)

Re: Hp notebook, þráðlaust net

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ef þú færð Wireless ekki til að virka þá hlýturðu að vera að nota vitlausan driver eða wireless er disabled hjá þér ?

Re: Hp notebook, þráðlaust net

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þetta shortcut to á ekkert að vera þarna bara Control panel / Wireless Network Setup Wizard Bætt við 24. janúar 2007 - 14:46 Úff ég þarf að læra að flýta mér hæga

Re: Hp notebook, þráðlaust net

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Geturðu ekki farið í control panel og í Shortcut to Wireless Network Setup Wizard og fikrað þig áfram þar ?

Re: Hvaða fartölva er sniðugast að kaupa

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég myndi gera mér ferð á 2 staði tolvuvirkni.is bodeind.is Góð verð, góðar vélar og frábær þjónusta. Láttu þá segja þér til og þeir gera allt hvað þeir geta til að þú sért sáttur við kaupin.

Re: SERVER hugsanlega til sölu

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ha ha ha hann hefur greinilega ekki hugmynd um hvað hann er með í höndunum hann hefur fengið þetta gefins eða eitthvað og er að reyna að gera sér pening úr því ekki að það sé neitt að því sem slíku en menn varða að geta gefið upp ákv. lágmarksupplýsingar til að þetta seljist.

Re: til sölu ódýrt: Dell Inspiron 2600 fartölva.

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Sammála 15.000 er OF mikið og 10.000 er OF mikið EF þetta er með Celeron.

Re: Færa á milli drifa! svara plíís?

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Öruggast skv. minni reynslu að gera copy og paste það svo á þann stað þar sem það á að vera ef þú gerir CUT / paste þá geturðu lent í því að slata fælum. Síðan tekurðu þig til að eyðir því sem þú ert búinn að færa ef færslan tókst fullkomlega. Bætt við 22. janúar 2007 - 21:05 Smá lagfæring sem skilst vonandi betur. Öruggast skv. minni reynslu að gera copy og paste -a það svo á þann stað þar sem það á að vera. Ef þú gerir CUT / paste þá geturðu lent í því að glata fælum. Síðan tekurðu þig til...

Re: ! ¡ Til sölu ¡ !

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Tja ég hélt það nú ég var búinn að fá tilboð í þetta og var bara sáttur við það en kaupandinn hefur ekki haft samband við mig aftur og ekki svarað mér þegar ég hef reynt að ná í hann þannig að ef tilvonandi kaupandi sér þetta þá er þetta síðasti séns að hafa samband við mig annars fer þetta aftur í sölu. Svo sem ekki í 1. sinn sem maður lendir í að vera svikinn á þennan hátt. :) En sendið mér bara PM ef það er áhugi fyrir þessu pakkinn er sem sagt ekki farinn enn.

Re: ! ¡ Til sölu ¡ !

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nei Það er AGP

Re: Windows security alerts

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Voðalegur windows pirringur er þetta prófaðu windows ME þá verðurðu ánægðari með XP :) :) :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok