Orkulega séð eru kjarnorkuver ágætis kostur, en raunin er sú að við höfum að ég held ekki beint aðstöðuna til þess að losa okkur við úrganginn frá slíkum verum. Kjarnorkuúrgangur er MJÖG lengi að eyðast, og þar sem við höfum ekki neinar aðferðir(ennþá) til þess að eyða slíkum úrgangi þá þyrftum við annaðhvort að grafa hann eða senda hann burt í geymslu. Það er reyndar til ýmiskonar kjarnorkuúrgangur, en úrgangurinn sem kemur frá slíkum verum hefur mjög langann helmingunartíma, og ef einhver...