ég hlusta áfram í Radíó-rkv, ekki bara vegna þess að þetta er frábær tónlistarstöð, heldur vegna þess að hún er mun mannlegri en flestar aðrar stöðvar. Tökum x-ið sem dæmi, þar eru allir útvarpsmennirnir eins, segja alltaf það sama og TALA OFAN Í BYRJUN Á LÖGU, sem er óþolandi. Radíó-rkv er með fjölbreytta útvarpsmenn, en hæst ber að nefna vila-Goða sem bjargaði hádeginu hjá mér í sumar, en síðustu tvö sumur þurfti ég að hlusta á x-ið og radio-x þar á undan, og ef ég hefði þurft að hlusta á...