Einmitt kerfið er ekkert nema rammi. Sjálfur er ég að spila í heimagerðun Conan heimi, með Grim n´ Gritty reglum. Fyrir þá sem vita ekki hvað grim n´gritty er þá það kerfi sem er fremur nálægt raunveruleikanum, critical hits drepa oftast, skrímsli eru SKRÍMSLI og galdrar frekar tjúnaðir niður. Ekkert Armor Class heldur Armor Rating. Nokkuð mikið stuð. Maður er frekar varkár þegar maður spilar með þessum reglum.