TimeMachine(2002) var nú ekki alveg svo slæm, ég hafði nú ekki séð fyrri myndina og fór á myndina eins og hverja aðra, þ.e. ekki með neinar sérstakar vonir, ég mundi gefa henni 7/10, ágætis skemmtun, jájá sjálfsagt voru aðeins að leika sér mikið með tæknibrellur. Atriðið í lokinn þegar í fortíðinni var verið að loka húsinu hans og í framtíðinni var hann að lýsa húsinu sýnu var samt nokkuð flott. Eina sem fór í mig við þessa mynd er að Guy Pierce lítur út eins api. :)