Hvernig meturðu frelsi Íraka? Það virðist ekki vera langt í borgarastyrjöld þarna. Stríðið var auðvitað, eins og önnur stríð, háð af hagsmunaárekstrum. Frakkar, Rússar og Kínverjar voru búnir að gera olíusamninga við stjórnvöld í Írak, meðan Bandaríkjamenn og Bretar voru búnir að semja við þá sem þeir ætluðu að taka við stjórninni eftir innrás. Það þarf ekki að leita mikið lengra að skýringum á því hvernig atkvæði féllu í öryggisráði SÞ fyrir innrásina. (Sjá þessa ágætu bók sem ég benti á...