Þegar að ég vaknaði í morgun og fór að skoða fréttablaðið þá sá ég áhugaverða grein um tónleikahald sugababes: Eins og flestir vita þá munu stúlknahljómsveitin sugababes spila í höllinni þann 8 apríl. Hingað til hafa aðalega ungar stúlkur á aldrinum 13-16, 17 ára verið að fara í skífuna að tryggja sér miða á tónleika þeirra. En nú streyma karlmenn á öllum aldri í verslunir skífunar að tryggja sér miða. Ástæðan fyrir því er frekar skondin, Mánudaginn sl, þá var sínt í sjónvarpinu part af...