Að afloknu jólafríi var leikskólakennari að spyrja nemendur sína um það hvernig þeir hefðu haldið jólin hátíðleg. Þegar hún kom að Samma litla, en faðir hans átti leikfangabúð bæjarins, sagði hún: “Sammi, þar sem þú ert gyðingur, trúi ég að þið hafið ekki haldið jólin hátíðleg.” En Sammi svaraði: “Ó, jú, kennari, við gerðum það! Við héldumst öll í hendur og dönsuðum í kringum búðarkassan og sungum; ”Ó, sú náð að eiga Jesú“: …………………………….. Lítill drengur kemur rennandi blautur og útataður í...