Það er nú mjög einstaklingsbundið, sumir fíla litla hunda, aðrir stóra, loðna eða snögga. Það eru til rúmlega 400 tegundir í heimin í öllum gerðum og stærðum þannig að hver getur fengið það sem að hentar sér og sínum lífstíl. Svo eru alltaf tískubylgjur í gangi (tískutegundir) Labrador, Schafer og rottweiler eru mjög vinsælir af stórum hundum og Yorkshire Terrier, Shih Tzu, Pomeranian, Chihuahau og Cavalier King Charles spaniel eru mjög vinsælir smáhundar. PS: hvar á þessi grein að vera...