mér finnst eitt afar skrýtið hvernig 4 manneskjur geta séð um svona mikið magn af hundum, hvernig geta þau gefið þeim öllum hlýju, hreyfingu og.sfv Ég held að þetta fólk sé nú frekar að hugsa um gróða, peninga heldur en velferð hundanna, selja hverjum sem er hvolpa. Góður ræktandi heldur kannski upp í 20 hunda, snyrir þá, hreyfir þá, hugsar um þá og.sfv og það er full vinna, Ég veit ekki hvað það er hægt að kalla dalsmynni Framleiðslu kannski… (ég tala nú ekki um kettina og fuglana líka)