Ég var að skoða heimasíðu Alþingis áðan og rakst á svolítið í lögunum sem ég var hissa á að sjá: 216. gr. Kvenmaður, sem deyðir fóstur sitt, skal sæta …1) fangelsi allt að 2 árum. Ef sérstaklega ríkar málsbætur eru fyrir hendi, má ákveða, að refsing falli niður. Mál skal ekki höfða, ef 2 ár eru liðin frá því að brot var framið. Ónothæf tilraun er refsilaus. Hver, sem með samþykki móður deyðir fóstur hennar eða ljær henni lið sitt til fóstureyðingar, skal sæta fangelsi allt að 4 árum. Sé um...