Kók í plasti verður goslausara fljótar því maður er líklegri til að loka því og geyma það, þannig að gæði kóksins minnka alveg frá því þú tekur fyrsta sopann. Þetta geturu hinsvegar ekki með kók í dós því þú ert ekkert að fara að geyma það neitt lengi þannig að reynslan overall er betri með dós eða gler. Allt bara mín skoðun.