hvernig væri að fkn skilja biblíuna áður en þú vitnar ? misskilningurinn er þessi; í biblíunni kemur fyrir einn stuttur texti sem hefur verið mistúlkaður(viljandi) yfir í það að álíta að samkynhneigð sé synd. Mistúlkunin er sú að í forna gríska textanum kemur orðið drengur í staðinn fyrir mann og þar sem fólk heldur að það standi “ekki leggjast með mönnum” þá stendur í rauninni “ekki leggjast með drengjum” það er verið að fordæma barnaníðinga, ekki homma og lessur, ekkert í biblíunni sem...