Ég fór byrjaði að æfa bardagalistir af því að mér fannst svo töff að kunna að slást. En smám saman eftir að maður hefur æft eitthvað að ráði, þá veit maður hverja afleiðingarnar geta verið t.d af því að fá spark í andlitið eða bakið, högg í tennurnar eða vera fleygt í gólfið og núna eftir að hafa æft í sex ár, þá dettur mér ekki í hug að leggja hendur á nokkurn mann, nema í algjörri neyð.